PIHER RYKHURÐ SEGUL

PIHER RYKHURÐ SEGUL

Vörunúmer: CP34110
14.576 kr.
Ryklokunin frá Piher er einstaklega góður kostur í framkvæmdum á byggingastöðum og framkvæmdum til að minnka ryk. Lokunin er úr sterku efni með seglum eftir endilöngu efninu. Rýmið er einfaldlega lokað af með plasti. Plastið svo skorið þar sem opnunin á að vera. Stoðum komið fyrir með hæfilegu millibili við opnunina. Lokunin hengd upp og límd með límbandi við plastið. Opnast auðveldlega og lokast sjálfkrafa. Innifalið í pakkanum er segulokunin, stöng og klemmur á súlur til að hengja lokunina upp. Sjá Youtube video hér fyrir neðan.

Karfan þín

Þú ert ekki með neinar vörur í körfunni þinni